180⁰ Reglan

180⁰ Reglan

Freyja Kristinsdóttir

Hlaðvarp um kvikmyndagerð . . 180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.

Categorias: Cine y TV

Escuchar el último episodio:

Herdís Stefánsdóttir er kvikmyndatónskáld með annan fótinn í LA og hinn á Íslandi. Ferill hennar sem kvikmyndatónskáld er tiltölulega nýbyrjaður en er samt kominn á fullt skrið. Hún hefur samið tónlist við fjölda stuttmynda, tvær bandarískar kvikmyndir í fullri lengd, eina HBO þáttaröð og næst á dagskrá er íslenska spennuþáttaröðin Verbúðin.  Upphafsstef: Herdís Stefánsdóttir - "Grand Central" úr kvikmyndinni The Sun is also a star Lokastef: Herdís Stefánsdóttir - úr kvikmyndinni South Mountain https://www.herdisstefansdottir.com/

Episodios anteriores

  • 23 - #23 Herdís Stefánsdóttir - kvikmyndatónskáld 
    Sat, 11 Jul 2020 - 0h
  • 22 - #22 Atli og Elías - leikari/framleiðandi og handritshöfundur 
    Fri, 03 Jul 2020
  • 21 - #21 Hálfdán Theodórsson - aðstoðarleikstjóri 
    Sat, 20 Jun 2020 - 0h
  • 20 - #20 Christof Wehmeier - Kynningarstjóri KMÍ 
    Fri, 29 May 2020 - 0h
  • 19 - #19 Ottó Geir Borg - handritshöfundur 
    Wed, 08 Apr 2020
Mostrar más episodios

Más podcasts cine y tv peruanos

Más podcasts cine y tv internacionales

Elige la categoria de podcast